Heildarlausn fyrirtækja í loftslagsmálum

Taktu ákvarðanir út frá hagkvæmni og ávinningi í þágu umhverfisins

Hafa samband

Okkar markmið er að verða leiðarvísir fyrirtækja að sjálfbærni

Við erum að þróa hugbúnað sem hjálpar fyrirtækjum að kortleggja kolefnisspor sitt og grípa til marktæka aðgerða til að draga úr umhverfisáhrifum sínum. Við viljum stuðla að betri heimi fyrir okkar nánustu og stuðla að því aðrir geti notið heimsins með sínum nánustu um ókomna framtíð.

Mörg fótspor að minnka

Öruggir útreikningar

Það er mikilvægt að fyrirtæki þekki kolefnisspor sitt og viti hvar hægt er að draga úr því. Greenfo reiknar loftslagsbókhald byggt á stöðlum Greenhouse Gas Protocol fyrir alla virðiskeðjuna. Fyrirtæki geta fylgst með umhverfisáhrifum sínum, sett markmið og mótað aðgerðaráætlun í loftlagsmálum.

Öruggir útreikningar

Hvað er að frétta

Vindbelgjarfjall

Samstarf við Skútustaðahrepp

Skútustaðahreppur stefnir á að vera í forystuhlutverki í loftsslagsmálum, við erum stolt af því að fá að aðstoða þau í þeirri vegferð.

Lesa meira link Icon
Snjallræði

Viðtal í Speglinum

Sögðum frá lausninni okkar og ræddum umhverfismál í útvarpsþættinum Speglinum á Rúv

Lesa meira link Icon
Snjallræði Logo

Lokadagur Snjallræðis

Lokadagur Snjallræðis verður 28. maí kl. 14 þar sem við munum kynna hugmyndina okkar betur.

Lesa meira link Icon
Fréttablaðið logo

Viðtal í Fréttablaðinu

Viðtal við Ólöfu í sjálfbærniblaði Fréttablaðsins

Lesa meira link Icon
Snjallræði VB

Snjallræði

Við erum stolt að því að hafa verið eitt af átta teymum sem voru valin í samfélagshraðalinn Snjallræði.

Lesa meira link Icon

Teymi

Ólöf Greenfo

Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir

in

Stofnandi og rekstrarstjóri

+354 867-3959

olof@greenfo.is

Ólöf er hagfræðingur með Msc. Í umhverfis og auðlindafræði.

Stefán Greenfo

Stefán Kári Sveinbjörnsson

in

Stofnandi og framkvæmdastjóri

+354 847-7786

stefan@greenfo.is

Stefán er Verkfræðingur og vann sem Verkefnastjóri Aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum hjá Landsvirkjun.

Við höfum valið þrjú heimsmarkmið sem við leggjum áherslu á í okkar vegferð.

SDG goal13

13 Aðgerðir í loftlagsmálum

Með Greenfo geta fyrirtæki kortlagt kolefnisspor sitt frá allri virðiskeðjunni, en um 80% af losun fyrirtækja á sér stað fyrir utan starfsemi fyrirtækisins. Fyrirtæki geta einnig búið til aðgerðaáætlun til að minka kolefnisspor sitt.

SDG goal12

12 Ábyrg neysla og framleiðsla

Með Greenfo geta fyrirtæki innleitt sjálfbæra innkaupastefnu, fylgst með árangri, sett markmið og tekið markvissar ákvarðanir í þágu umhverfisins.

SDG goal8

8 Góð atvinna og hagvöxtur

Loftslagsmál eru fjárhagsmál, oftast eru umhverfisvænar lausnar hagkvæmari.

Greenfo er þakklát fyrir allan stuðning sem það fær: